Færsluflokkur: Shamballa dagskrá

shamballa hugleiðsla á morgun mánudag

Sæl öll. Nú er verslunarmannahelgi og margir á faraldsfæti. Við mæðgurnar drifum okkur í Vatnaskóg á Sæludaga og upplifðum þar mikla samkennd, gleði og kærleika. Þá gleði ætlum við að taka með inn í hugleiðslu mánudagsins sem verður á sínum stað að vanda...

Hugleiðing á sumarkvöldi

Síðastliðinn mánudag hittust enn á ný hressir kærleiksvinir. Við fórum saman í dásamlega hugleiðslu og er ljóst að orkan hækkar í hvert sinn er hópurinn kemur saman. Það er í raun sama hvaða tegund af hugleiðslu við notum frumurnar hoppa af kæti og...

Wesak hátiðin og hugleiðslan 16.maí 2011

Ég ætla að deils með ykkur Wesak hugleiðslu úr bók Alice Bailey og Josuha David Stone en þessa hugleiðslu mun ég nota í næstu viku á Wesak hátíðinni. Þið getið því undirbúið ykkur fyrir það sem kemur þá og fengið enn meira út úr stundinni. Wesak samkoma...

Hugleiðing um Wesak og hugleiðslu gærdagsins.

Góðan daginn. í gær var fjórða shamballa mánudagskvöldið í röð og var góð mæting. Þó ótrúlegt sé þá voru karlmenn í miklum meirihluta og er það vel. Þeir eru allir frábærir einstaklingar og ekki síðri miðlar fyrir kærleiksorku. Saman fórum við í...

Opið hús og shamballa hugleiðslu

Góðan daginn kæru vinir. Á morgun mánudag verður opið hús hjá okkur og bjóðum við alla velkomna að koma og fara með okkur í hugleiðslu og smá heilunarstund á eftir. Við leikum okkur með orkuna og sjáum hvert hún leiðir okkur. Hugleiðslu stundin hefst...

Mánudagar eru shamballadagar

Værir þú ekki til í að hitta aðra shamballa félaga einu sinni eða oftar í mánuði, fara saman í hugleiðslu og síðan hópheilun? Á morgun verðum við með opið hús kl 20-22. Allir sem lært hafa shamballa eru velkomnir. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér...

Innri kraftur og landið okkar

Mér hefur verið boðið að lesa upp úr handriti mínu Innri kraftur og landið okkar í kvöld hjá Sálarrannsóknarfélaginu í Hafnarfirði. Fundurinn hefst klukkan 20 og hlakka ég til að sjá sem flesta.

Kynning á Shamballa MDH

Flest erum við forvitin að eðlisfari og viljum kynna okkur hlutina áður en við förum að kafa djúpt í þá. Því munum við hjónin vera með kynningu á shamballa á heimili okkar föstudaginn 18.febrúar kl 20.00 Þar munum við fara saman í hugleiðslu, ræða um...

« Fyrri síða

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 12438

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband