3.2.2011 | 20:08
Kynning á Shamballa MDH
Flest erum við forvitin að eðlisfari og viljum kynna okkur hlutina áður en við förum að kafa djúpt í þá. Því munum við hjónin vera með kynningu á shamballa á heimili okkar föstudaginn 18.febrúar kl 20.00 Þar munum við fara saman í hugleiðslu, ræða um shamballa og skynja orkuna.
Þetta er tækifæri fyrir alla til að upplifa kærleika og gleði.
Flokkur: Shamballa dagskrá | Breytt 6.4.2011 kl. 10:21 | Facebook
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.