Verkefna yfirlýsing Shamballa MD þrenningarinnar.

• Verkefni Shamballa MD félaganna er að stuðla að holdgun Shamballa orkunnar á jörðinni.
• Að gera fólk meðvitað um getu og hæfileika þeirra til að velja frelsi, fordómaleysi, kærleika og virðingu fyrir sjálfum sér og allri Sköpuninni á lífsferli sínum
Shamballa heimspekin
Á alheims plani
• Það er vilji Guðs að upplifa sjálfan sig í gegnum all Sköpunina
• Mannkyn er hluti af allri Sköpuninni
• Mannkyn er holdtekja orku Guðs/Gyðjunnar
• Allir hafa getu til að upplifa heilleika hans/hennar og að vera hluti af Guð/Gyðju orkunni.
• Að upplifa einingu/heilleika er að gera sér grein fyrir óskilyrtum/hreinum kærleika og virðingu fyrir öllu formum lífs í alheiminum, þ.e. virðingu fyrir öllum lifandi verum á plánetu Jörð og handan við hana.
Á Jörðu
• Fólk á Jörðu lifir í blekkingu að vera aðskilin, sparkað út úr einingu Sköpunarinnar
• Allir fæðast lausir við tvíeðli inn í þennan heim
• Allir hafa frelsi til að velja það sem þeir vilja upplifa
• Upplifun heilleika/einingar er gegnum hreinan kærleika og virðingu fyrir öllum lífformum í alheiminum. Þ.e. virðingu fyrir öllum lifandi verum á jörðunni og handan við hana.
• Að vera eigin herra (mastery) er að hafa stjórn á eigin gjörðum, hugsun og tilfinningum.
Heimspeki heilunar
• Heilun er ekkert annað og meira en aðstoð við einstaklinga á leið þeirra til að upplifa frelsi og einingu í samræmi við þeirra æðsta vilja og hina Guðdómlegu áætlun þeirra.
• Hlustaðu á sönginn “Ég get ekki heilað þig ef þú vilt ekki heila þig sjálf”
Regla eitt
• Það eru engar reglur
Regla tvö
• Til að auðvelda samskipti milli meðlima shamballa fjölskyldunnar og til að stuðla að dreifingu orkunnar í samræmi við hinn Guðlega vilja eru nokkrar grunnreglur og skipulag nauðsynlegar.
Shamballa samtökin
• Shamballa School of Esoteric Sciences (global) –Shamballa skóli hinna duldu fræða (hnattrænt)
• Shamballa Foundation (global) –Shamballa sjóðurinn (hnattrænt)
• Shamballa Association of Masters (regional) – Félag Shamballa meistara/heilara (staðbundin)
Shamballa skóli hinna duldu fræða
Skólinn er skráður í Delaware, Bandaríkjunum og er ekki rekinn í hagnaðarskyni.
Hlutverk skólans
• Að skrifa leiðbeiningar fyrir skólann
• Að skrifa útlínur og leiðbeiningar fyrir námskeið á vegum skólans
• Að skipuleggja ferðir
• Að skrifa og gefa út námskeiðsbækur
• Að búa til og gefa út mynd og hjóðefni í tengslum við skólann
• Að hafa yfirumsjón með gæðaeftirlit kennslu og með leiðbeinendum
• Að gefa út viðurkenningarskjöl fyrir leiðbeinendur
• Að gefa út viðurkenningarskjöl til þeirra nemenda sem fara í gegnum námskeið hjá viðurkenndum leiðbeinenda á vegum skólans.
Shamballa Foundation for multidimensional healing (worldwide)
Sjóðurinn er stofnaður til góðgerða og er staðsettur í Zwolle, Hollandi
Markmið
• Að setja upp heilunarmiðstöðvar í samræmi við heimspeki Shamballa MD
• Að aðstoða við heilunar verkefni hvar sem er á jörðunni
• Að skipuleggja ráðstefnur. Koma á samböndum og tenglum til að koma á framfæri shamballa heimspekinni
• Að koma á framfæri og skiptast á vitneskju á sviði shamballa heimspekinnar
• Að safna fé til starfsins
SAM: Shamballa Association of Masters /Félag shamballa meistara
SAM er skráð í Sviss
Markmið
• Að styðja við bakið á Shamballa meisturum til að þeir geti sinnt starfi sínu
• Að skapa aðstöðu til að skiptast á reynslu
• Að koma á framfæri og fá viðurkenningu á starfi heilara (þess sem vinnur með guðlega orku)
• Að koma á samböndum við önnur samtök eins og BCMA (samtökum breskra græðara) til hagsbóta fyrir markmið SAM og meðlima þess
Þeir sem gegna forystu í þessarri þrenningu fyrir Shamballa eru
• John Armitage/ Hari Baba sem er skólastjóri og formaður SAM og sjóðsins
• Með þeim starfa svo shamballa félagar frá Hollandi, Sviss, Frakklandi, Belgíu, Finnlandi, Búlgaríu og Bandaríkjunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband