15.3.2011 | 10:46
Samúð
Samúð felur í sér fordómalausa vitund og skilning á öðrum, sjálfinu og aðstæðum. Samúð kemur í kring óeigingjarnri viðurkenningu á öðrum og því sem þeir eru og viðurkenningu á því að fólk er ekki hegðun þeirra og gjörðir heldur eitthvað mikið meira.
Samúð ber með sér að viðurkenna að fólk hagar sér eins vel og það getur í þeim aðstæðum sem það stendur frammi fyrir með þeim skilningi, vitneskju og hæfileikum sem það hefur.
Viðkomandi er að læra að bregðast betur við aðstæðum gegnum þá lexíu sem lífið veitir honum.
Samúð felur í sér aftengingu frá eigin mikilvægi,stolti og egói og með því að þróa með sér hluttekningu þar sem þú setur sjálfan þig í spor annarra og með því að sjá sannleika annarra og viðurkenna alla hluta þeirra. Ofar öllu þá felur það í sér að vera samúðarfullur gagnvart sjálfum þér og virða og hugsa vel um sjálfan þig og tíma þinn.
Þýtt úr handbók um NES heilsumælingu.
Samúð er dygð sem gott er að þroska með sér. Hún veitir jákvæðni inn í orkulíkama okkar og gefur heilun.
Samúð er dygð sem byggir upp ekki bara þá sem taka á móti samúð heldur einnig þá sem veita hana.
Njótið dagsins.
Meginflokkur: Andleg málefni | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.