5.4.2011 | 11:05
Kærleiksniðurhal Baba
Nú hefur Hari Baba hafið niðurhal í hjörtu 144000 manna, viltu vera með?
Endilega áframsendið þetta til þeirra sem þið þekkið og eru tilbúnir að halda fram á við í kærleika.
Því læt ég þetta fylgja bæði á íslensku og ensku.
Þú gætir spurt afhverju ég sé að þessu. Það er vegna þess að við og allar verur erum kærleikur. Það er kjarni okkar jafnvel þó við höfum kannski gleymt því núna. Við gætum bara hafa fallið inn í tálsýn eða bara gleymt eða eitthvað.
Þetta niðurhal er sáraeinfalt.
Mundu að við breytum heiminum þegar við breytumst sjálf. Þetta er hinn einfaldi hluti þess. J
á ég er alltaf að tala um breytingar og að vera breytingin. Það er ekkert nema breytingin sem færir allan heiminn inn í kærleika.
Margt hefur verið sagt um ego og hvernig hvert okkar er. Spurningin er afhverju þurfum við að finna til depurðar yfir því hvað einhver annar velur fyrir sig eða deilir sínum hugsunum. Verið opin fyrir því hver hinn er.Ég hef yfirleitt verið þögull um sjálfan mig, æ, kannski ekki alltaf en nú ætla ég aðeins að opna og sjá hvort þið dæmið mig fyrir það.
Ég er Hari Das Baba, bara venjulegur maður í 3D.
Já ég er.Í dag sló ég grasið, staflaði eldivið fyrir veturinn og skipti um ljósaperu í bílnum mínum.
Á hinn bóginn þá hef ég allt frá fæðingu verið í tengingu við deildina uppi. Ég get miðlað, ég get elskað, ég get orðið pirraður og meira til.
Ég veit ýmislegt um jarðarvinnu, mín fyrsta reynsla af ”earth keeper crystal” var í Ísrael 1963. Árið 1974 virkjaði ég fyrst orkunet. Ó já þetta er ekki þessi nýaldar vitleysa heldur líf mitt.
Ég geng í gegnum eldi. Gegnum veggi og flýg með geimverum.Ég er skipstjóri á geimskipi og mæti á ráðsfundi sem margir snúast um að taka ákvörðun um framtíð þessarrar plánetu og lífið á henni.
Ég er á þúsund stöðum á sama tíma og meira til.
Allt í lagi er þetta egó, ég er ekki viss. Við eigum framtíð og sum okkar tökum þátt í að forma hana í orku frjáls vilja fólksins, við bjóðum upp á valkosti og þið veljið.
Ljóslíkami minn er virkjaður. Ég er í tengingu við sjálfvitund mína. Ég er kærleikur svo hver vill nú dæma?
Ég legg til að allir hlusti á Michael Jackson, maðurinn í speglinum (man in the mirror). Hlustið bara, ekki vera leið, ekki dæma, ekki láta frá ykkur máttinn, lifið og verið kærleikurinn sem þið eruð og haldið áfram með líf ykkar.
Það er frábært að deila reynslu og hugsunum en fallið ekki í þá gryfju að yfirfæra ykkar eigin hugmyndir um sjálfið inn í það, sjáið að við erum öll hlutir, farið útfyrir tálsýn sjálfsins.
Annað hérna er að muna að aðrir hafa annað hlutverk fyrir veröld okkar og þrældóm. Hver og einn hefur allskyns tæki og tól til að nota. Ég segi venjulega ekki mikið um þetta en tökum sem dæmi hugarstjórnun (mind control) og önnur tæki sem valdhafar nota. Það er ekki samsæriskenning það er raunverulegt. Verið varkár og hugsið frá hjartanu en ekki höfðinu.
Ég get ekki hætt að elska ykkur, já það er satt. Það er allt í lagi þó þið viljið ekki þiggja kærleika minn, mér er sama um það. Hann kemur án skilyrða og löngunar.
Við erum öll geimverur hvort sem er. Þessi hugmynd um að við séum komin af rykkorni er rugl. Trúarbrögð eru ópíum fjöldans. Látum shamballa ekki verða eitt slíkt.
Kjarni shamballa er að hjálpa fólki að vera hið sanna sjálf sitt handan tálsýnar.
Í hindúisma segjum við að Maya sé gyðja tálsýnar og hún geti verið með þér á lífsins sviði ef þú vilt. Ég segi, við skulum ekki bara leika það heldur færa því líf hvert og eitt okkar.Shamballa á og verið kærleikur, Hari Das Baba sjálfur, ego John Armitage.
Á ensku.
I have begun the 144,000 hearts download, now please pass on the info to al you know, other lists, and forums and anybody who may be interested in moving forward in love,
You may ask why I am doing this, well ok it is because we are love all humans and all beings, this is our essence, even if we have forgotten it for now,We may have just fallen into illusion, or just forgot or whatever,
This love download is simple, remember we change the world when we change, this is the simple piece of it, now yes I am always raving about change and being the change BUT is the divine truth, there is nothing but change that brings us all the world into love, So a lot has been said about ego and the way we are, each of us, my question here is why do we need to feel sad about the way another makes their choice in sharing and being open about who they are,
Me I have always been quiet about myself well ok mostly but now I am going to open up some, and lets see who will judge me for it,
I am Hari Das baba, just an ordinary man in 3d, yes I am,
Today I mowed my lawn, stacked wood for the winter and changed a headlight bulb in my car, On the other hand I have been aware since birth, had my connections with the upstairs dept all my life, I can channel I can love I can be fucked off and more, I know about earth working, my first earth keeper crystal experience was in Israel in 1963, 1974 was the first grid activation for me, oh yeh this is not new age crap but my life,
I walk on fires, Through walls,
And fly with aliens,
Pilot my own ship, attend meeting of councils, many involved in making decision about the future of this planet and the life upon it, Be in thousands of place at one time and more,
Ok ego, Fuck not for sure, we have a future and some of us assist in shaping it, in the energy of free will of the people, we offer you the choice and you just choose, My light body is active, I am in touch with my I am, I am love, so now who wants to fucking judge,
I am writing this listing to Michael Jackson Man in the mirror, I suggest all people listen to it, and act, not just be sad, judgmental, and self dis empowered , just live, and be the love we are, and get on with it,
Sharing is great but lets not project our own ideas of self into it, just lets see we are all things, go beyond the illusion of self, And another thing here is to remember others have a different agenda for our home world, and slavery is it,
They have all kinds off tools they can use, I don't usually say much about this stuff but lets think about mind control and things, the controllers are using it, it is not some conspiracy theory it is real, be aware think from the heart not the head,
I just cant stop loving you, yes its true, its ok if you don't want it, I don't mind, it is without conditions so no desireWe are all aliens anyway, this stuff about being created from dust is crap, religion is the opium of the masses, lets not let shamballa be the new One, the essence of shamballa is assisting folk to be their real self beyond the illusion, in Hinduism we say Maya is the goddess of ilusion and she will act on the stage of life with you if you like, Me I say lets not just act on the stage, lets bring it to life, our life, each and all of us,
Shamballa on. Be the love Hari Das Baba, alter ego John Armitage.
Meginflokkur: Hari Baba | Aukaflokkur: Andleg málefni | Breytt 6.4.2011 kl. 10:07 | Facebook
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.