12.4.2011 | 12:59
Þakklátsemi
"Eins og greinar trésins skila rótunum næringarvökvanum aftur til baka; eins go elfurin flytur vatnið aftur til sjávarins, sem upphaflega gaf það; þannig gleðst þakklátur maður í hjarta sínu yfir að geta endurgoldið velgerning."
(Þér veitist innsýn bls 70-71)
Verum þakklát í dag og alla daga. Þökkum fyrir lífið, tilvistina, fjölskylduna og heilsuna. Byrjum daginn á þakklætisbæn og við setjum taktinn fyrir daginn.
Takk fyrir að vera til og líta hér inn á bloggið mitt.
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.