Tzadkiel- erkiengill

Í gær mættu til okkar 8 manns og fórum við í erkiengla hugleiðslu saman þar sem við kölluðum inn nokkra af erkienglunum og skynjuðum orku þeirra. Þetta var ákaflega kröftugt og mögnuð heilun sem flæddi á eftir. Hér kemur umfjöllun um Tzadkiel fengin úr bókinni Mahatma i og ii 

 

Fjórða ásýnd trésins er kölluð Chesed.

tzadkiel3io

 

Erkiengillinn sem tengdur er þeim hluta kallast hinu fallega nafni Tzadkiel.

Hann er grunnurinn ekki í þeim skilningi að þú gangir á honum heldur þeim skilningi að þú treystir á – af erkienglunum. Ef þú ætlar að byggja alheim þá þarftu að hafa áætlun og þú verður að vera verkleg er ekki svo? Það er það sem hann er. Hann er þó ekki á þessari stundu að teikna og skrifa upp efnislegan tæknistaðal heldur er hann að færa áætlunina í gegnum orsakabundna sviðið hið hærra hugarsvið þar sem hægt er að nálgast hana til hagnýtingar.

Tzadkiel er einnig mjög sýnileg opinberun kærleiksásýndar Skaparans. Ég hef vissulega unnið mikið með honum og hann er einn þeirra sem kennir mikið. Hann er mjög hjálplegur í þróun vitundarinnar. Þegar þú tekur námskeið sem nefnist “ Sköpun Alheims” þá mun hann hjálpa þér.

Þýtt úr Mahatma bókinni bls 283


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband