Khamael-erkiengill

Enn færi ég ykkur fróðleik um erkienglana og er í dag komið að hinum elskulega Khamael.
Textinn er eins og fyrr þýddur úr Mahatma bókinni bls 283

Svo minni ég á hugleiðslu stundina okkar á morgun mánudag kl 20

Við erum komin að fimmtu ásýnd trésins sem er kölluð Geburah og er tengd erkienglinum Khamael. Hann er líka góður vinur minn og stórfengleg vera.-sérlega konunglega útlítandi og valdsmannslegur. Það er mikil orka þarna, mikið einlægt sjálfstraust- valda fígúra en á guðdómlegan hátt.
Hann getur veitt leiðbeiningar fullur sjálfstrausts, hollustu og skilningi og þessum leiðbeiningum er fylgt, vinir mínir, trúið mér.
Þessi sérstaki erkiengill hefur beint orku Sköpunarinnar í kjarna sinn og það er þörf fyrir einbeittari orku á ákveðnum tíma þá er það hann og hans deild sem mun sjá um það.
Einmitt núna er þörf fyrir einbeittari orku. Afhverju? Vegna breytinganna sem eru í gangi, meiri orka að koma inn á ákveðin svið (eins og á jörðu) og hann tekur þátt í breytingu á brennipunkti sem á sér stað nú og hvernig sú breyting fer fram. Orku hans er stjórnað í þeim tilgangi að ná markmiði hans sem er að samræma orku sköpunartrésins sem hefur í för með sér frjóan alheim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband