19.6.2011 | 11:40
Sól úti sól inni
Sól í hjarta, sól í sinni.
Sólin međ sína gullnu geisla og hlýju orku er okkur bćđi sýnileg og einnig finnum viđ fyrir henni á okkar eigin skinni.
Hinn óskilyrti kćrleikur er ekki ósvipađur, hann er gullhvítur, umvefjandi, frískandi, upphefjandi, róandi og umbreytandi.
Ţađ má segja ađ sólin sé myndbirting kćrleikans í okkar vídd. Allir eru léttari í fasi ţegar sólin skín, plönturnar vaxa og blómin brosa á mót sólinni.
Njótum nú dagsins í sól og gullnum kćrleika.
Muniđ svo eftir niđurhali platín geislans á ţriđjudaginn 21.júní 2011.
Stilliđ ykkur inn og njótiđ en munum líka ađ standa í kćrleikanum alla daga, líka ţá daga sem ský hylja geisla sólu.
kćrleiks knús og sjáumst hress annan mánudag kl 20 í hugleiđslu og heilunarstund.
Um bloggiđ
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.