Þrír nýir shamballa meistarar

Í dag luku 3 nýir shamballa meistarar námskeiði hjá okkur. Til hamingju öll sömul.
við tengdum inn á shamballa fjölskylduna í dag er send var sameiginleg orka til Austur Afríku og var tengingin mjög sterk.

Um margt var skrafað og margir leiðangrar farnir á vit hærri tíðni. Mikil hreinsun átti sér stað og fóru allir léttari um hjartarætur heim.

Næsta verkefni okkar er að undirbúa þróunarhringinn sem er að fara af stað á miðvikudaginn.

Þeir sem vilja kynnast orkunni og því sem við erum að gera geta mætt á hugleiðslu kvöldin á mánudögum sem eru opin öllum og er frítt að taka þátt.

Eina sem þarf að hafa með í farteskinu er bros á vör og opinn hugur.

Kærleikskveðja
Lilja og Elli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband