18.9.2011 | 22:53
Þrír nýir shamballa meistarar
Í dag luku 3 nýir shamballa meistarar námskeiði hjá okkur. Til hamingju öll sömul.
við tengdum inn á shamballa fjölskylduna í dag er send var sameiginleg orka til Austur Afríku og var tengingin mjög sterk.
Um margt var skrafað og margir leiðangrar farnir á vit hærri tíðni. Mikil hreinsun átti sér stað og fóru allir léttari um hjartarætur heim.
Næsta verkefni okkar er að undirbúa þróunarhringinn sem er að fara af stað á miðvikudaginn.
Þeir sem vilja kynnast orkunni og því sem við erum að gera geta mætt á hugleiðslu kvöldin á mánudögum sem eru opin öllum og er frítt að taka þátt.
Eina sem þarf að hafa með í farteskinu er bros á vör og opinn hugur.
Kærleikskveðja
Lilja og Elli
Meginflokkur: Shamballa námskeið | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.