Helgar námskeið. Meta-Healing með Meta-Medicine.

Komdu með á 2 daga helgar námskeið.


Helgar námskeið. Meta-Healing með Meta-Medicine.

 

Lilja Petra Ásgeirsdóttir, Meta-Medicine heilsuráðgjafi og Meta Medicine meistaranemi býður þér á námskeið í  MetaHealing 1.stigi og kynningu á Meta-Medicine. 23.-24.mars kl 9-18


Þú munt læra nýja tækni til að bæta í heilsu-verkfærakassann þinn eða undirbúa þig fyrir nýjan starfsferil sem meðferðaraðila eða heilsuráðgjafa.

 

 
#1: Kynning og grunnur í Meta Medicine.

Introduction to META-Medicine Course

Vottað og samþykkt af  Intl. Meta-Medicine Association.

 

 

Á þessu námskeiði færðu kynningu á Meta-Medicine og heilsuráðgjöf sem undirbýr þig fyrir frekara nám í MetaMedicine. (í boði er m.a Meta medicine meðferðar aðila og ráðgjafa námskeið á netinu frá kennara mínum Richard Flook  (á ensku)). Einnig getur þú nýtt þér þessa þekkingu í starfi þínu sem meðferðaraðili auk þess að nota hana fyrir sjálfa þig og þína vini.

Hvað er Meta Medicine og afhverju þarftu að þekkja það?

Uppgötvaðu grunnforsendur á bak við alla helstu sjúkdóma. Afhjúpaðu leyndarmálið að orsökum sjúkdóma sem hefur farið fram hjá vísindum og læknisfræði. Fáðu skilning á innri vírun sem orsök sjúkdóma. Áttaðu þig á hinum fjórum hlutum heilans sem tengjast öllum sjúkum líffærum og uppgötvaðu hversu stórkostleg áhrif þetta hefur á sjúkdóma.


Hér er sýnishorn af því sem við munum fara yfir.



·                         Hvað er Meta-Medicine og hvernig hófst þetta.

·                         Uppgötvaðu afhverju við þurfum að breyta

·                         Fáðu skilning á hinum 10 módelum Meta Medicine

·                         Uppgötvaðu afhverju folk verður veikt.

·                         Lærðu hvernig sérstakir streitu atburðir valda ákveðnum sjúkdómum.

·                         Skoðaðu hvernig sérhver sjúkdómur fer í gegnum 2 fasa.

·                         Lærðu afhverju samkennd er mikilvæg í samskiptum ráðgjafa og skjólstæðings.

·                         Uppgötvaðu hvernig við erum víruð og afhverju það skiptir máli.

·                         Skildu að sjúkdómur er ferli

·                         Finndu EYRÓ augnablikið

·                         Lærðu hvaða tegund af  áföllum geta orsakað sjúkdóma og hvað líkami okkar er að reyna að segja okkur.

·                         Lærðu um svæðin í heilanum og líffræðilega þýðingu bak við algeng heilsuvandamál.

·                         Afhjúpaðu krónisk vandamál og gikki

·                         Hvernig geta örverur hjálpað okkur.

·                         Lærðu um geðræn vandamál s.s eins og þunglyndi og maniu.

·                         Lærðu að framkvæma einfalda streitu tengda greiningu á sjúkdómi og nota 5 svæði til að greina og aðstoða við heilun.

·                         Skoðaðu CT skann og sjáðu sjálf hvernig innilokaðar tilfinningar koma fram á sérstökum svæðum í heila og líkamanum. Sönnun fyrir  Líffæra-hugar-heila tengingunni.

·                         Lærðu að nota MetaMedicine með EFT og öðrum heildrænum meðferðum

·                         Kynnstu  META Healing Process™ (Hjartaheilun)

 


#2: 1. stig META-Healing Process  (Hjartaheilun)

Þú lærir fyrsta stig í Metahealing.

Nýlegar uppgötvanir hafa sýnt okkur hversu alvarleg tilfinningaleg áföll eru hýst í heila okkar og líkama. Við vitum það líka að hjartað er virkur þáttakandi í þessu ferli þar sem það tekur upp og áframsendir upplýsingar gegnum líkama okkar og ytri veröld og hefur áhrfi á hvernig við eigum samskipti við annað fólk og umhverfi.

Richard hefur á síðustu 20 árum skoðað og notað ýmiss meðferðarform. Hann hefur nú þróað þetta einstaka ferli sem getur aðstoðað þig og skjólstæðinga þína til að ná betri heilsu og vinnur frábærlega með öðrum meðferðarformum.

Þetta ferli kallast  ‘META-Healing Process®’ og tengir saman hvernig hugur, líkami, andi, samfélag og umhverfis þættir geta verið notaðir saman sem eitt til að heila.

Fegurð þessa ferlis er að þú getur notað það með hvaða meðferðarformi sem er með hraða ljóssins. Þetta ferli kemur ekki í staðinn fyrir það sem þú þekkir nú þegar heldur eflir það og gerir vinnu þína áhrifaríkari.

Þú færð 2 (tvö) skírteini:

Þú er beðin um að skrifa glósur um það sem þú lærir á námskeiðinu þar með taldar glósur um sýnidæmi. Þú svarar nokkrum spurningum um efnið. Þú skilar þessum glósum og svörum síðan inn svo hægt sé að fara yfir þær til að þú getir fengið skírteini.

 

·                         Skírteini fyrir þáttátöku á kynningarnámskeiði í MetaMedicine frá IMMA (international metamedicine association)

·                         Meta Healing skírteini 1. stig frá IWAISA  (International why am I sick association)

Þetta námskeið undirbýr þig fyrir net námskeið Richard til að verða META Medicine Practitioner eða  Health Coach.

Þáttaka í námskeiðinu er skilyrði til að þú getir tekið MetaMedicine meðferðaraðila eða ráðgjafa námskeið sem viðurkennt er af IMMA sem eru alþljóða samtök MetaMedicine ráðgjafa og meistara.

Þetta er ný og vaxandi starfsgrein sem sendir ölduhreyfingu út um allan heim. Hvort sem þú ert nú þegar í heilsu bransanum eða langar að byrja nýjan starfsferil skaltu skoða hvað þetta námskeið hefur upp á að bjóða.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband