Fylgdu hjartanu, auktu innri styrk.

Það er fátt sem jafnast á við að fylgja eigin ástríðu og vera í takti við hjartað. Það fylgir því alltaf mikil eftirvænting að hitta nýjan hóp fólks sem er tilbúið að taka risa orku og þróunarstökk í andlegum málum. Fólk sem er tilbúið að auka innri styrk, standa með sjálfum sér í daglegu lífi og hleypa meiri og enn hreinni kærleika að. Í dag hef ég verið að undirbúa slíkan viðburð með því að framkvæma áruhreinsun hjá þeim sem skráðir eru á shamballa grunn námskeið í Orsa í febrúar. kærleiks og hjarta tengingin sem næst er einstök og gefur fyrirheit um yndislega helgi þar sem gleði og kærleikur mun ráða ríkjum.

Við getum öll alltaf bætt innri styrk og ekkert afl er til í alheimi hér sem er kærleikanum yfirsterkara. Kærleikurinn færir okkur frelsi, vellíðan, gleði, samúð, tryggð og getur umbreytt öllu því ómstríða erfiða sem við stöndum frammi fyrir í daglegu amstri.

Ert þú tilbúinn að taka stökkið? Þú ert velkomin að fylgja í fótspor milljóna jarðarbúa sem þegar hafa sótt shamballa námskeið. Næsta námskeið í Mosfellsbæ verður síðustu helgina í janúar. Skráðu þig núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband