17.5.2012 | 23:01
Síðasta opna kvöld vorsins
Næstkomandi mánudag verður síðasta hugleiðsla vorsins.
Við förum svo í frí fram á haustið.
Við þökkum fyrir frábæra mætingu og þáttöku í vetur. Þið eruð svo yndisleg öll sömul og hver stund svo gefandi.
Megi kærleikur og ljós lýsa ykkur allar stundir.
Lilja og Elli
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.