Göngu hugleiðsla

Hugleiðslur geta verið af ýmsum toga. Sumar eru leiddar, aðrar eru framkvæmdar í þögn, enn aðrar eru fólgnar í hlustun á tónlist og svo má ekki gleyma þeim sem fara fram út í guðsgrænni náttúrunni.

Ég var að koma úr einni slíkri nú í vikunni. Um var að ræða þriggja daga göngu um Kerlingafjöll. Kerlingafjöll liggja innan geysi sterkra orkulína sem liggja frá Hofsjökli suður til Mýrdalsjökuls.

Þar þarf ekki annað að gera en vera til staðar og njóta. Ólýsanleg gleði og hamingja fyllir hverja frumu og nær óþrjótandi orka er til staðar til að vera úti og ganga allan daginn ekki síst í veðri eins og við fengum.

Fjölskrúðugar náttúruverur sýna sig og slást í för og steindir glitra í allri sinni dýrð. Mest áberandi er hrafntinnan sem er mér mjög kær enda er hún fyrir mér ákaflega kröftugur hreinsunar steinn, verndandi og heilandi.

Njótið nú sumarsins og alls þess besta sem landið okkar hefur upp á að bjóða.

kærleikskveðja
Lilja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 12445

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband