Færsluflokkur: Andleg málefni

Shamballa eða Reiki?

Við hjónin höfum kennt shamballa mdh frá árinu 1998. Reynsla okkar er sú að shamballa mdh sé margfalt öflugra en reiki og margar aðrar heilunarleiðir sem fólk hefur farið í þróun sinni sem andlegar verur. Ástæðan er ekki síst sú að notaðar eru mjög...

2012 árið sem Maya tímatalið rennur út-hvað er í vændum?

Það er ósjaldan sem við höfum á námskeiðum eða í samræðum við fólk sem hefur áhuga á andlegum málefnum fengið spurningu um hvað muni gerast árið 2012.Ýmsir hafa tjáð sig um þetta og túlkað endalok tímatals Maya sem skýr skilaboð um að endalok jarðar og...

Shamballa MDH er upplifun

Ég átti yndislega kvöldstund í gærkvöldi með félögum í Sálarrannsóknarfélaginu í Hafnarfirði. Við hjonin deildum meðal annars nokkrum reynslusögum af vinnu með Shamballa MDH og hvernig það hefur breytt lífi okkar og þeirra sem hafa leitað til okkar. Mér...

Barna hugleiðsla-flugdrekinn

Það er yndislegt og gefandi að vinna með börnum. Þau eru opin og reiðubúin til að taka virkan þátt í heilunarferli sínu. Hér er dásamleg hugleiðsla til að vinna með angur barna sem ég þýddi úr bók Karyn Mitchell Reiki: Beyond the Usui system. Karyn...

Shamballa MDH fjarheilun

FJARHEILUN- MANNÚÐAR ÞJÓNUSTA SHAMBALLA MD FJÖLSKYLDUNNAR Shamballa fjölskyldan sendir daglega sameiginlega fjarheilun til allra þeirra sem hafa óskað eftir því hvar sem viðkomandi er í heiminum. Við sendum hóp kærleiksorku alla daga milli klukkan 3 og...

Hvernig byrjaði þetta ferðalag okkar með Shamballa?

Hér á eftir fer frásögn sem ég ritaði rétt eftir að við komum heim af okkar fyrsta shamballa námskeiði. Ferð á shamballa námskeið í Mt Shasta, Kaliforníu 1998 Er við vöknuðum árla morguns 24.október buldi rigningin á rúðunum. Það var langt síðan það...

Hvað er ShamballaMDH og hvernig kom það til?

Shamballa Multidimensional Healing eða shamballa margvídda heilun. Hér fer á eftir útdráttur úr útvarpsviðtali við John Armitage öðru nafni Hari Baba en hann byrjaði að kenna Shamballa MDH árið 1994. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni á Baba á...

« Fyrri síða

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband