Færsluflokkur: Andleg málefni

Viskuorð

Æ virtu Guð alla daga lífs þíns og gakk þá vegu sem hann hefir opnað þér. Lát varúðina áminna þig, lát hófsemina hemja þig, lát réttlætið leiða hönd þína, góðleikann verma hjarta þitt og þakklátsemina til himnanna innblása sálu þína trúarþeli og...

Ísreals ferð 4.hluti

16. nóvember Þetta var slökunardagur. Við fórum reyndar á fætur klukkan 6 til að ná mynd af sólaruppkomu yfir fjöllum Jórdaníu og ná að sjá höfrungana koma inn í flóann. Reyndar mistókst hvort tveggja en ég náði alla vega yndislegri hugleiðslu þarna á...

Ísraels ferð 3. hluti

Áður en við byrjum á næsta degi langar mig til að fara aðeins til baka að safninu og Grátmúrnum og segja ykkur hvað betri helmingurinn minn upplifði þar. ,,Þegar ég var í safninu fannst mér eins og ég hefði alla þessa þekkingu innra með mér en samt var...

Ísraelsferð 2.hluti

14. nóvember Við vöknuðum klukkan 5 mínútur í 7, einungis 5 mínútum áður en við áttum að vera mætt í morgunverð. Við höfðum reyndar vaknað fyrr en lokuðum augunum aftur uns vekjaraklukkan myndi hringja sem reyndar brást. Rútan sótti okkur klukkan átta og...

Vertu þinn skapari núna!

Góðan daginn kæru kærleiksvinir. Í dag langar mig að deila með ykkur staðfestingum sem fengnar eru úr bókinni Mahatma 1 og 2 eftir Brian Grattan. Þær er að finna á bls 417. Mikilvægt er að átta sig á orðalagi sem hér er notað. Þegar talað er um Sjálf...

Ísrelsferð, ferðalag með kærleikan að leiðarljósi

Þessi frásögn fjallar um ferð okkar til Miðausturlanda í nóvember 2001. Við fórum í þessa ferð með 28 ljós-kærleiks og kraftberum, shamballa meisturum og heilurum. Aðal driffjöðrin var Hari Baba Melchizedek/John Armitage stofnandi Shamballa MD heilunar....

Ljóshugleiðsla

Tenging á ytra sjálfi við Guð hið innra Komdu þér fyrir á kyrrlátum stað og stilltu huga þinn og líkama. Sjáðu svo fyrir þér og skynjaðu sjálfan þig umvafinn hinu ljómandi Hvíta Ljósi frá Uppsprettunni. Fyrstu fimm mínúturnar sem þú heldur þessarri sýn...

Sindrandi frumur

Góðan og blessaðan daginn kæru blogg vinir. Í gærkvöldi átti ég því láni að fagna að hitta 3 konur sem sóttu hjá okkur shamballa námskeið. Þar ræddum við um heftandi sjónarmið og mynstur sem við fylgjum ósjálfrátt eða á sjálfstýringu og hvernig við getum...

Heilari eða hjálparhendur

Skilaboð frá Baba um heilara og hjálparhendur. Ég er ánægður að sjá að fólk er loks að skilja og átta sig á að við erum ekki gerendur heldur þau sem komum hlutum á hreyfingu með ásetningi. Ég hef alltaf reynt að koma ykkur í skilning um þá staðreynd að...

Verkefna yfirlýsing Shamballa MD þrenningarinnar.

• Verkefni Shamballa MD félaganna er að stuðla að holdgun Shamballa orkunnar á jörðinni. • Að gera fólk meðvitað um getu og hæfileika þeirra til að velja frelsi, fordómaleysi, kærleika og virðingu fyrir sjálfum sér og allri Sköpuninni á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband