Færsluflokkur: Hari Baba

Drottinn kærleikans.

Drottinn kærleikans. “Þú heyrir Honum til þeim Eina mikla eins og kærleikur heyrir kærleika til-sem er sjálfur Hann. Hann verður þú að líta í öllum, allir eru Hann- Hann er allir. Hann er frelsari þinn og bróðir sem á hverju augnabliki gefur líf...

Frábærar fréttir-Baba kemur 2012

Góðan daginn kæru shamballa vinir. Við fengum þær fréttir nú í morgun að Hari Baba pabbi shamballa MDH sé tilbúinn að koma til landsins og halda 2 daga Uppljómunar námskeið í október 2012. Skráningu þarf að vera lokið í júlí 2012 svo nú er um að gera að...

Um Baba föður Shamballa MDH

John Armitage fæddist í Englandi og var ætlað að þjónusta í lífi sínu. Strax í bernsku var hann fyllilega meðvitaður um sig sem margvíða veru og gat séð og átt í samskiptum við annarra vídda verur. Hann áttaði sig síðar á því að aðrir gátu ekki gert...

Kærleiks niðurhal- vertu með

Góðan daginn kæru vinir og lesendur. Í dag langar mig að koma á framfæri skilaboðum sem voru að berast frá Baba vini okkar í gegnum shamballa póstlistann. Hann er nýkominn frá Írlandi þar sem hann var með hópi 30 kærleiksvina en látum hann fá orðið....

Ný heimasíða Shamballa MDH

Nú er loks komin glæný opinber heimasíða Shamballa mdh. þar er að finna upplýsingar um Shamballa, námskeiðin, Baba, skráða kennara, blessanir og margt fleira. Endilega lítið inn á http://www.theshamballamdh.com/index.htm Njótið svo góða veðursins og...

Viltu slá í takt með 144 þúsundum kærleiksvera.

Viltu vera í hópi 144 þúsunda sem taka þátt í kærleiksbylgju og sameiningu hjarta fyrir og á jörðinnni? Hinn 26.apríl setti Baba af stað kærleiksbylgju. Hún snýst ekki um að taka á móti kærleika heldur að lifa í kærleikanum. Vera fyrirmyndin, standa í...

Hin eina sanna shamballa mdh heilun-Baba og Germain

Eftirfarandi er miðlun frá Baba og Germain um Shamballa og er að finna í bókinni Shamballa multi dimensional healing eftir Phyllis M. Brooks. Megi kærleikur almættisins lýsa ykkur alla daga. Góðan daginn gott fólk, hér koma skilaboð frá Sjálfsvitund Baba...

Kærleiksniðurhal Baba

Nú hefur Hari Baba hafið niðurhal í hjörtu 144000 manna, viltu vera með? Endilega áframsendið þetta til þeirra sem þið þekkið og eru tilbúnir að halda fram á við í kærleika. Því læt ég þetta fylgja bæði á íslensku og ensku. Þú gætir spurt afhverju ég sé...

Mizpe Ramon, sigdalurinn mikli.

Enn heldur áfram frásögn mín af ferð okkar hjóna til Ísrael með Baba árið 2001. Það var kominn 17. nóvember, klukkan var hálf níu á laugardagsmorgni. Við vorum öll saman komin í rútunni tilbúin að fara á vit nýrra ævintýra. Baba hafði sagt okkur á fyrsta...

Líttu í spegil-Hari Baba

Skilaboð af póstlista 30.mars 2011 Haldið áfram að hlæja. Leiðin til þess er að líta fyrst í spegil. Sjáðu hver er raunverulega þarna og hlæðu síðan því að persónan sem þú sérð er ekki hin raunverulega þú. Ó hamingjan sanna, heyri ég þig segja. Það sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband