Færsluflokkur: Hugleiðslur

Baba kristal hugleiðsla 1.hluti

Það er ekki úr vegi að hlýða á Baba sjálfan en á þessu myndbandi leiðir hann hugleiðslu til kristal plánetunnar. 2. og 3 hluti koma í næstu færslum Kærleikskveðja Lilja Petra

Vertu þinn skapari núna!

Góðan daginn kæru kærleiksvinir. Í dag langar mig að deila með ykkur staðfestingum sem fengnar eru úr bókinni Mahatma 1 og 2 eftir Brian Grattan. Þær er að finna á bls 417. Mikilvægt er að átta sig á orðalagi sem hér er notað. Þegar talað er um Sjálf...

Ljóshugleiðsla

Tenging á ytra sjálfi við Guð hið innra Komdu þér fyrir á kyrrlátum stað og stilltu huga þinn og líkama. Sjáðu svo fyrir þér og skynjaðu sjálfan þig umvafinn hinu ljómandi Hvíta Ljósi frá Uppsprettunni. Fyrstu fimm mínúturnar sem þú heldur þessarri sýn...

Mahatma hugleiðsla í gegnum John Armitage/Hari Baba

Vinur okkar og kennari John Armitage er framúrskarandi miðill. Mig langar að deila með ykkur einni miðlun og býð ykkur vel að njóta. MAHATMA – Hin persónulega orka móður/föður Guðs Góðan daginn vinir mínir, bræður og systur. Þetta er í fyrsta sinn...

Barna hugleiðsla-flugdrekinn

Það er yndislegt og gefandi að vinna með börnum. Þau eru opin og reiðubúin til að taka virkan þátt í heilunarferli sínu. Hér er dásamleg hugleiðsla til að vinna með angur barna sem ég þýddi úr bók Karyn Mitchell Reiki: Beyond the Usui system. Karyn...

« Fyrri síða

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband