Færsluflokkur: Vitnisburður
28.3.2012 | 13:17
Óskastundin
Lífsleið okkar gengur í gegnum dali og fjöll. Stundum erum við hálftýnd í trjánum en öðrum stundum getum við auðveldlega litið yfir farinn veg og horft til framtíðar og erum viss um hvert við stefnum. Á tímum veikinda verður óreiðan stundum svo mikil að...
18.9.2011 | 08:13
Shamballa MDH í Indónesíu
Hvernig Shamballa MDH kom til Indónesíu Shamballa MDH (fjölviða heilun) var fyrst kennt í Indonesíu af Barbara Kavanagh, Jim Meighs og Dawn Palmer árið 2001 en Barbara lærði Shamballa af John Armitage 1998. Snemma árs 2002 ferðaðist John Armitage/Hari...
6.4.2011 | 07:24
Vitnisburður
Vitnisburður shamballa nemanda Kæru lesendur Mig langar til að deila með ykkur reynslu sem að mínu mati er mjög merkileg. Ég er kona sem á nokkrum árum tók reiki heilun og varð reikimeistari sem gerir mig að kennara eða lærimeistara í reiki heilun. Ég...
Vitnisburður | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2011 | 12:24
Shamballa MDH er upplifun
Ég átti yndislega kvöldstund í gærkvöldi með félögum í Sálarrannsóknarfélaginu í Hafnarfirði. Við hjonin deildum meðal annars nokkrum reynslusögum af vinnu með Shamballa MDH og hvernig það hefur breytt lífi okkar og þeirra sem hafa leitað til okkar. Mér...
Vitnisburður | Breytt 6.4.2011 kl. 10:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar