Færsluflokkur: Mahatma

Khamael-erkiengill

Enn færi ég ykkur fróðleik um erkienglana og er í dag komið að hinum elskulega Khamael. Textinn er eins og fyrr þýddur úr Mahatma bókinni bls 283 Svo minni ég á hugleiðslu stundina okkar á morgun mánudag kl 20 Við erum komin að fimmtu ásýnd trésins sem...

Tzadkiel- erkiengill

Í gær mættu til okkar 8 manns og fórum við í erkiengla hugleiðslu saman þar sem við kölluðum inn nokkra af erkienglunum og skynjuðum orku þeirra. Þetta var ákaflega kröftugt og mögnuð heilun sem flæddi á eftir. Hér kemur umfjöllun um Tzadkiel fengin úr...

Erkiengillinn Tzaphkiel

Næstur í röð erkienglanna er Tzaphkiel hann er tengdur þriðju ásýnd Kabbalah trésins, Binah. Ég haft áhuga á honum í langan tíma af því hann virðist vera að breytast. Það er vegna þessa að tilveran er að breytast, smá umskipti og þegar það gerist þá...

Ratziel erkiengill

Í dag held ég áfram að segja ykkur frá erkienglinum eins og þeim er lýst í bók Brian Grattan, Mahatma I og II. Þýtt úr bókinni Mahatma I og II bls 282 Gott er að kalla á Ratziel áður en þú lest þetta í gegn og skynja orku hans í þínu orkukerfi. Ratziel...

Erkienglarnir-Metatron

Erkienglarnir þýtt úr bókinni Mahatma I og II bls 281 Metatron Metatron er beinn fulltrúi Skaparans sem kynnir einstaklinga fyrir guðdómi þeirra og leyfir guðdómnum að birtast í gegnum hann. Hann færir guðdóminn gegnum mörg stig Sköpunarinnar og leyfir...

Vertu ekki þræll tilfinningalíkamans.

Eftirfarandi er þýðing á staðfestingum úr Mahatma bókinni. bls 417 Gott er að nota þessar staðfestingar daglega og fara með þær amk þrisvar í röð hverja og eina eða í margfeldi af þremur. Vertu þinn eigin skapari þegar þú ferð með eftirfarandi...

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband