Færsluflokkur: Mahatma
5.6.2011 | 13:05
Khamael-erkiengill
Enn færi ég ykkur fróðleik um erkienglana og er í dag komið að hinum elskulega Khamael. Textinn er eins og fyrr þýddur úr Mahatma bókinni bls 283 Svo minni ég á hugleiðslu stundina okkar á morgun mánudag kl 20 Við erum komin að fimmtu ásýnd trésins sem...
Mahatma | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2011 | 12:43
Tzadkiel- erkiengill
Í gær mættu til okkar 8 manns og fórum við í erkiengla hugleiðslu saman þar sem við kölluðum inn nokkra af erkienglunum og skynjuðum orku þeirra. Þetta var ákaflega kröftugt og mögnuð heilun sem flæddi á eftir. Hér kemur umfjöllun um Tzadkiel fengin úr...
Mahatma | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2011 | 11:11
Erkiengillinn Tzaphkiel
Næstur í röð erkienglanna er Tzaphkiel hann er tengdur þriðju ásýnd Kabbalah trésins, Binah. Ég haft áhuga á honum í langan tíma af því hann virðist vera að breytast. Það er vegna þessa að tilveran er að breytast, smá umskipti og þegar það gerist þá...
Mahatma | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2011 | 11:08
Ratziel erkiengill
Í dag held ég áfram að segja ykkur frá erkienglinum eins og þeim er lýst í bók Brian Grattan, Mahatma I og II. Þýtt úr bókinni Mahatma I og II bls 282 Gott er að kalla á Ratziel áður en þú lest þetta í gegn og skynja orku hans í þínu orkukerfi. Ratziel...
Mahatma | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2011 | 10:29
Erkienglarnir-Metatron
Erkienglarnir þýtt úr bókinni Mahatma I og II bls 281 Metatron Metatron er beinn fulltrúi Skaparans sem kynnir einstaklinga fyrir guðdómi þeirra og leyfir guðdómnum að birtast í gegnum hann. Hann færir guðdóminn gegnum mörg stig Sköpunarinnar og leyfir...
Mahatma | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 18:12
Vertu ekki þræll tilfinningalíkamans.
Eftirfarandi er þýðing á staðfestingum úr Mahatma bókinni. bls 417 Gott er að nota þessar staðfestingar daglega og fara með þær amk þrisvar í röð hverja og eina eða í margfeldi af þremur. Vertu þinn eigin skapari þegar þú ferð með eftirfarandi...
Mahatma | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar