14.4.2011 | 16:48
Friðar hugleiðsla
Eftirfarandi hugleiðsla er úr Mahatma bókinni bls 466
1. sjáðu fyrir þér leiser líkan geisla af fjólubláu ljósi með gylltu ívafi flæða í gegnum pranarás þína frá Uppsprettunni til miðju jarðar. Leyfðu ljósinu að víkka út og fylla alla pranarásin og efnislíkama þinn.
2. Sendu þéttan geisla til sérhvers líkamshluta sem þarfnast heilunar eða hreinsunar.
3. Leyfðu síðan ljósinu að víkka enn frekar út og fylla herbergið, síðan borgina þína, sýsluna, landið, heimshlutann og loks alla veröldina.
4. Sendu þéttan geisla af orku til allra þeirra staða á Jörðinni sem þér finnst kalla eftir hjálp eins og friði, samhljómi, hagsæld osfrv.
5. Sjáðu síðan Jörðina fyrir þér í heilleika sínum, umvafin þessu undurfagra fjólubláa ljósi með geislandi gulli í gegn. Sendu kærleika þinn og blessun til Jarðarinnar og vertu þess viss að þú hefur mikil áhrif í átt að skapa frið á Jörð.
Þegar þessi hugleiðsla er gerð í hópi margfaldast áhrifin lógaritmiskt.
Njótið heil.
Meginflokkur: Andleg málefni | Aukaflokkur: Hugleiðslur | Facebook
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.