Þér veitist innsýn

Sveinn Ólafsson var mikilhæfur þýðandi og var ég svo lánsöm að fá örlítið að kynnast honum er ég vann hjá Guðmundi S Jónssyni lækni. Þeir voru góðir vinir og kom Sveinn oft í kaffi og spjall.

Sveinn þýddi meðal annars bókina Þér veitist innsýn sem er talin skrifuð af Akneaton faraó í Egyptalandi.

Ég hef í mörg ár notað málsgreinar úr bókinni til uplestrar á jólum og í fermingum barna minna.

Í dag ætla ég að deila einni slíkri með ykkur.

"Háleitasta viðfangsefni mannsandans er að rannsaka verk skapara síns. Hverjum þeim er gleði hefir af leyndardómum náttúrunnar munu allir hlutir verða sönnun guðdómsins allt sem sannar hann veður manninum uppspretta lofgjörðar."

Njótið dagsins kæru vinir og megi ljós og kærleikur lýsa ykkar leið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komdu sæl Lilja Petra

Eg skráði mig hjá þér á námskeiðið sem þú ert að fara að halda í mai á Akureyri eg var að spekulera í hvort ég þurfi notandanafn og lykilorð til þess að lesa um allt það yndislega sem þú ert að skrifa hér inni.

kveðja svandis

Svandís Birkisdóttir (IP-tala skráð) 16.4.2011 kl. 22:43

2 Smámynd: Lilja Petra Ásgeirsdóttir

Sæl Svandís. Ég held þú eigir ekki að þurfa neitt lykilorð til að lesa bloggið. Þú ættir að geta farið inn í mismunandi flokka til að lesa viðeigandi efni. kveðja

Lilja

Lilja Petra Ásgeirsdóttir, 16.4.2011 kl. 22:50

3 identicon

Sæl vertu mig langar svo að koma á námskeiðið sem verður haldið fyrir norðan í maí. Við Svandís ætlum að fara saman. Hvernig skrái ég mig viltu hafa samband ég er í síma 698-3106. kv Guðrún K. Ívarsdóttir

Guðrún Kristín Ívarsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2011 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 12436

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband