31.8.2011 | 20:00
Þróunarhringur í vetur. Lærðu að eiga skýrari samskipti við sál þína og leiðbeinenda.
Góðan daginn kærleiksverur.
Nú er farin að koma mynd á vetrardagskránna okkar.
Mánudags hugleiðslurnar verða á sínum stað opnar öllum sem áhuga hafa þar sem við leikum okkur og upplifum mismunandi leiðir til hugleiðslu og heilunar.
Í vetur er svo nýtt og spennandi verkefni hjá okkur en það er þróunarhringur sem mun verða annan hvern miðvikudag í 12-14 skipti samtals.
Þetta verður lokaður hópur og aðeins þeir sem eru með frá upphafi sem tekið þátt.
Ekki verða fleiri en 8 manns í hópnum og því um að gera að skrá sig strax.
Hvert kvöld kostar 1500 krónur.
Þar vinnum við með efni bókarinnar Channeling, Evolutionary Exercises for channels eftir Barböru Burns og Vywamus.
Dagskráin.
1. Hvað er miðlun?
2. Hittu sálina og andlegan kennara þinn
3. Eðli samskipta
4. Samtal sálar við sál.
5. Að skilja 4 líkama kerfið
6. Jafnvægi hinna 4 líkama-hugleiðslu æfing
7. Jafnvægi hinna 4 líkama-hugleiðsla og samskipti
8. Hjarta einbeiting
9. Opnun hjartamiðstöðvar og sjálfsþróun gegnum samskipti
10. Heilun gegnum samskipti
11. Heilun gegnum samskipti framhald
12. Fyrri líf
13. Fyrri líf framhald
14. Samantekt á vinnu vetrarins.
ISBN númer bókar er 0-929385-35-7
Sendið skráningu á shamballa@internet.is
Við byrjum væntanlega 21.september kl 20.30-22 í Bjarkarholti 4, Mosfellsbæ
Meginflokkur: Shamballa dagskrá | Aukaflokkur: Andleg málefni | Facebook
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er orðið fullbókað í hringinn í vetur. Mögulega munum við geta boðið upp á niðurhal af netinu en það mun koma í ljós á næstu dögum. Takk fyrir frábærar undirtektir
kveðja Lilja og Elli
Lilja Petra Ásgeirsdóttir, 12.9.2011 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.