Skilaboð frá Baba um 9.september

Kæra fjölskylda mig langar að biðja ykkur um að eftirfarandi 2-3 þætti.

Á morgun er 9.september. Ég man enn daginn sem allt gerðist. Ég var að kenna í Massachusett. Ég man enn kuldann sem fór um hjarta mitt þegar ég kom til New York hinn þrettánda september. (athugasemd Lilju. Shamballa fjölskyldan sameinaðist á netinu í hugleiðslu og vorum við Baba í símasambandi til að leiða heilunarstundina)

ég spurði sjálfan mig stöðugt að því hvernig þetta gæti gerst. Ég ætla ekki að segja ykkur hvað ég fann út þarna og eftir þetta heldur ætla ég að biðja ykkur öll um að muna að leiðin til frelsis felst í því að snúa ótta í kærleika. Þetta er hinn sanni kjarni frelsis.

Látum og leyfum orku fyrirgefningar í kærleika að flæða og opnum ætíð hjarta okkar. Á þessum degi skulum við leyfa kærleika okkar að flæða til allra þeirra sem misstu ástvini sína í þessum atburði og munum að fyrirgefa þeim sem stóðu fyrir þessum atburðum.

í öðru lagi vil ég minna ykkur á rigningar blessunina (puja) fyrir austur Afríku sem verður kl 10 að íslenskum tíma næstkomandi sunnudag. Við höldum einbeitingu okkar og sýn á milda rigningu og sól á milli í eins langan tíma og þörf er á til að snúa hungursneiðinni við og gera landið lifandi aftur og fólkinu kleyft að hafa nægan mat fyrir sjálft sig og dýrin sín.

Haldið sýninni eða ímyndið ykkur að allir hafi nóg og séu við fullkomna heilsu, öll börnin hamingjusöm, hlæjandi og að leika sér í rigningunni.

IMAGINE (JOHN LENNON)

Kveðja
Baba


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband