Færsluflokkur: Bloggar

Ferðasaga-Reykjavik-Kumba október 2006

Eftirfarandi ferð var styrkt af ShamballaMDHfoundation. Eftir 5 ára tölvusamskipti við Tcharbuahbokengo erum við loks á leið til Kamerún. Ýmislegt hefur gerst á þessum árum. M.a. fékk T. Neitun um vegabréfsáritun til Íslands 2004 og ég skil það vel í...

Heimsfriður og heilun jarðar og mannkyns á ólgutímum.

Í dag leit ég í geymdar greinar hjá mér á tölvunni og var leidd að meðfylgjandi grein sem einnig birtist í Sedona journal sama ár. Hún á enn jafn vel við í dag þó hægt sé að skipta um einhver nöfn eða lönd. kv Lilja Skrifað 30.mars 2003 meðan nýtt...

Mánudags hugleiðslan á sínum stað

Kæru vinir. Mig langar að minna á mánudags hugleiðsluna á morgun kl 8 eh. Hlakka til að sjá sem flesta. kærleikskveðja Lilja og Elli

Frábærar fréttir-Baba kemur 2012

Góðan daginn kæru shamballa vinir. Við fengum þær fréttir nú í morgun að Hari Baba pabbi shamballa MDH sé tilbúinn að koma til landsins og halda 2 daga Uppljómunar námskeið í október 2012. Skráningu þarf að vera lokið í júlí 2012 svo nú er um að gera að...

Sól úti sól inni

Sól í hjarta, sól í sinni. Sólin með sína gullnu geisla og hlýju orku er okkur bæði sýnileg og einnig finnum við fyrir henni á okkar eigin skinni. Hinn óskilyrti kærleikur er ekki ósvipaður, hann er gullhvítur, umvefjandi, frískandi, upphefjandi, róandi...

Gleymum ekki samferðafólki okkar

Sólin skín úti þó kalt sé ílofti líkt og oft fara saman í samfélaginu kærleikur og kaldur andvari. Þegar það blandast situr kærleikurinn ofan á þar sem hann er sterkasta aflið í alheimi. Í gær skruppum við Elli austur í Skaftafellssýslu með Rauða...

8 nýir shamballa mdh 13D meistarar.

Jæja nú erum við komin úr velheppnaðri ferð á norðurlandið þar sem við kenndum 8 frábærum konum og bjóðum við þær velkomnar í vaxandi hóp Shamballa meistara í heiminum. Námskeiðið stóð í 5 daga, samtals 32 stundir. Tíðnin jókst dag frá degi og í morgun...

Dagurinn í dag er dagurinn minn

Er ekki lífið dásamlegt? Hvern dagur er ný byrjun og færir mér ný tækifæri og möguleika á að vera ég í víðustu merkingu orðsins. Ég er þakklát fyrir hvern dag er ég vakna og tek fagnandi móti því sem hann ber í skauti sér. Jafnvel þó nokkurrar þreytu sé...

Integrative nálgun eða heildræn nálgun

Síðustu tvo daga hef ég setið alþóða ráðstefnu IMMA eða International MetaMedicine Association sem fram fer í Tallin í Eistlandi. Þar sem ég kaus að vera heima og taka þátt í gegnum tölvuna mína þá hef ég líka notið veðurblíðunnar og sumarkomunnar hér...

Hugleiðing um Wesak og hugleiðslu gærdagsins.

Góðan daginn. í gær var fjórða shamballa mánudagskvöldið í röð og var góð mæting. Þó ótrúlegt sé þá voru karlmenn í miklum meirihluta og er það vel. Þeir eru allir frábærir einstaklingar og ekki síðri miðlar fyrir kærleiksorku. Saman fórum við í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband