Færsluflokkur: Bloggar

Ný heimasíða Shamballa MDH

Nú er loks komin glæný opinber heimasíða Shamballa mdh. þar er að finna upplýsingar um Shamballa, námskeiðin, Baba, skráða kennara, blessanir og margt fleira. Endilega lítið inn á http://www.theshamballamdh.com/index.htm Njótið svo góða veðursins og...

Notkun mandölu til heilunar

Hér kemur aðeins meira úr smiðju John Armitage. Njótið dagsins. Við getum einnig formað rúmfræðileg form þekkt sem kristal mandala á og í kringum og ofan á líkama þiggjandans. Þetta er miklu krafmeiri aðferð til að nota kristalla til heilunar. Einnig er...

Námskeið um helgina

Nú er allt á fullu í undirbúningi fyrir námskeið helgarinnar. Áruhreinsanir fyrir þá sem hafa skráð sig og andlegur undirbúningur okkar tveggja sem sjáum um kennsluna. Það er reynsla okkar að leið og nemandi skráir sig á námskeið fari vinna á innri...

Notkun kristalla

Góðan daginn kæru vinir. Enn ætla ég að halda áfram að fræða ykkur um kristalla. Sjálf nota ég gjarnan kristalla á stofunni hjá mér en þó er það ekki einhlýtt. Mér finnst líka gott að nota þá þegar ég er að kenna shamballa og eiga þeir sér heiðurstað í...

Viskuorð dagsins

Áset þér fastlega að verða ímynd kærleika og hjálpfýsi allstaðar þar sem þú getur auðsýnt það.

Hugleiðsla og heilun í kvöld mánudag kl 20

Ég minni á að í kvöld er opið hús og eru allir velkomnir jafnt þeir sem lært hafa shamballa sem aðrir. Við verðum með hugleiðslu, spjall og heilun kl 20 í Bjarkarholt 4 páskaknús og kærleikur

Hathors og umbreytingar vitundarinnar

Góðan daginn og gleðilegt sumar á þessum snjóhvíta degi annars dags páska. Er ég opnaði tölvuna mína í morgun hoppuðu út skilaboð frá Hathors sem hinn ágæti tónheilari og miðill Tom Kenyon vinnur með. Skilaboð þeirra hittu beint í mark og bjóða upp á...

Líkaminn er almynd og við lifum í almyndar heimi

Eðlisfræðingar hafa uppgötvað að við lifum í almyndar heimi. Líkaminn er líkamleg myndgerð af almyndar mynstri samkvæmt DNA erfðaefni okkar. Það er kóðað fyrir atgerfi okkar en einnig viðhorfum, skoðunum og tilfinningum. Efnislíkami og lífsreynsla...

Bartek hin vísa eik

Fyrir 11 árum síðan ferðuðumst við hjónin ásamt tveimur barna okkar til Póllands þar sem tóku á móti okkur ágætir vinir og sýndu okkur markverða staði og fyrirbæri. Meðal annars sýndu þau okkur mörghundruð ára gömlu eik sem ber nafnið Bartek. Þar hefur...

Þakklátsemi

"Eins og greinar trésins skila rótunum næringarvökvanum aftur til baka; eins go elfurin flytur vatnið aftur til sjávarins, sem upphaflega gaf það; þannig gleðst þakklátur maður í hjarta sínu yfir að geta endurgoldið velgerning." (Þér veitist innsýn bls...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband