Færsluflokkur: Bloggar

Sundrung fyrir sameiningu

Ég var svo lánsöm að taka þátt í kærleiksdögum á Sólheimum í Grímsnesi nú um helgina með manninum mínum og fjölda annarra kærleiksvera. Fyrir þessum kærleiksdögum stendur Vigdís Steinþórsdóttir hjúkrunarfræðingur og dáleiðari og má sjá meiri upplýsingar...

Kjarni Shamballa

Góðan daginn kæru shamballa vinir. Mig langar til að deila aðeins meiru úr bók Phyllis með ykkur. Eftirfarandi pistill er frá Joanne Healy í Bandaríkjunum. Hún segir: Ég skil þá erfiðleika sem fólk hefur með að skilja kjarna Shamballa og hvað hann þýðir...

Næsta shamballa námskeið

Nú er aldeilis komin hreyfing á Shamballa á landinu. Reyndar fluttum við námskeiðið á Akureyri fram til Maí svo þeir sem búa á norðurlandi geta hugleitt hvort þeir vilji taka þátt. Hér í Reykjavík verðum við með grunn námskeið núna í maí og er skráning...

UFO yfir Evrópu?

Góðan daginn gott fólk. Það er vetrarlegt á Fróni í dag, grýlukerti hanga fyrir utan gluggann minn og það gnauðar í vindi. Dagur er orðinn lengri en nóttin en samt er vetur konungur fastheldinn á sinn hlut enda var fyrri hluti vetrar heldur rýr fyrir...

Sambönd og heftandi skoðanir

Höldum áfram umræðunni frá því í gær, þar sem Vywamus talar um það að við sköpum okkar raunveruleika. Hann segir á bls 6 í Mahatma bókinni. "Ef þú ert í sambandi sem virðist vera mjög erfitt líttu þá djúpt innra með þér. Ertu að bregðast við því...

Samúð

Samúð felur í sér fordómalausa vitund og skilning á öðrum, sjálfinu og aðstæðum. Samúð kemur í kring óeigingjarnri viðurkenningu á öðrum og því sem þeir eru og viðurkenningu á því að fólk er ekki hegðun þeirra og gjörðir heldur eitthvað mikið meira....

Kærleikur

Kærleikur er til staðar hjá öllum. Hann er óskilyrtur og virðir hvernig okkur líður. Hægt er að upplifa kærleika sem ljúft, mjúkt glaðlegt ástand þakklætis og samtengingar við sjálfið, aðra og náttúruna. Kærleikur er gegnsær kraftur sem við upplifum sem...

Viskuorð

Æ virtu Guð alla daga lífs þíns og gakk þá vegu sem hann hefir opnað þér. Lát varúðina áminna þig, lát hófsemina hemja þig, lát réttlætið leiða hönd þína, góðleikann verma hjarta þitt og þakklátsemina til himnanna innblása sálu þína trúarþeli og...

Sindrandi frumur

Góðan og blessaðan daginn kæru blogg vinir. Í gærkvöldi átti ég því láni að fagna að hitta 3 konur sem sóttu hjá okkur shamballa námskeið. Þar ræddum við um heftandi sjónarmið og mynstur sem við fylgjum ósjálfrátt eða á sjálfstýringu og hvernig við getum...

Shamballa á Ísafirði og Akureyri

Það veitir mér mikla gleði að geta sagt frá því að loksins verður aftur í boði Shamballa námskeið á Ísafirði. það er engin önnur en Björk Ingadóttir shamballa meistari, hbs jafnari og miðill sem mun standa fyrir Shamballa grunn námskeiði á Ísafirði...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband