Færsluflokkur: Andleg málefni
1.5.2012 | 10:31
Wesak hátíð 6. maí á fullu tungli
Kæru vinir nú er komið að hinni árlegu Wesak hátíð. Af því tilefni bjóðum við Elli til hátíðar og wesak hugleiðslu sunnudaginn 6. maí á fullu tungli. Í þetta sinn bið ég alla um að senda okkur línu eða hringja til að skrá sig til að við sjáum hversu...
29.3.2012 | 10:53
Hari Das Baba til Íslands í október
Faðir Shamballa MDH er John Armitage oft einnig kallaður Hari Das Baba eftir veru sína á Indlandi. Hann kemur til Íslands í október og býður upp á uppljómunar námskeið en hans stóra markmið og tilgangur með lífi sínu hér eru að þjóna eða eins og hann...
11.3.2012 | 11:42
Sunnudags hugleiðing- mánudags hugleiðsla
Góðan daginn kæru shamballa vinir. Í gær var ég minnt á bók sem ég las fyrir um tuttugu árum síðan og heitir "Love changes everything". Hún er eftir David Icke sem síðar hefur orðið frægari fyrir samsæriskenningar og bækur um skuggastjórnun. David Icke...
25.9.2011 | 01:16
Germain kveður sér hljóðs
Er ég var að glugga í gögn á tölvunni minni nú í kvöld fann ég þessa miðlun frá Germain sem Baba sendi út fyrir nokkrum árum en á jafnvel við í dag og þá. kærleikskveðja Lilja Ég er Germain, velkomin í Shamballa geislann. Kærleikur er sendur til þín inn...
31.8.2011 | 20:00
Þróunarhringur í vetur. Lærðu að eiga skýrari samskipti við sál þína og leiðbeinenda.
Góðan daginn kærleiksverur. Nú er farin að koma mynd á vetrardagskránna okkar. Mánudags hugleiðslurnar verða á sínum stað opnar öllum sem áhuga hafa þar sem við leikum okkur og upplifum mismunandi leiðir til hugleiðslu og heilunar. Í vetur er svo nýtt og...
3.7.2011 | 11:35
Drottinn kærleikans.
Drottinn kærleikans. “Þú heyrir Honum til þeim Eina mikla eins og kærleikur heyrir kærleika til-sem er sjálfur Hann. Hann verður þú að líta í öllum, allir eru Hann- Hann er allir. Hann er frelsari þinn og bróðir sem á hverju augnabliki gefur líf...
Andleg málefni | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2011 | 11:51
Heimsfriður og heilun jarðar og mannkyns á ólgutímum.
Í dag leit ég í geymdar greinar hjá mér á tölvunni og var leidd að meðfylgjandi grein sem einnig birtist í Sedona journal sama ár. Hún á enn jafn vel við í dag þó hægt sé að skipta um einhver nöfn eða lönd. kv Lilja Skrifað 30.mars 2003 meðan nýtt...
5.6.2011 | 13:05
Khamael-erkiengill
Enn færi ég ykkur fróðleik um erkienglana og er í dag komið að hinum elskulega Khamael. Textinn er eins og fyrr þýddur úr Mahatma bókinni bls 283 Svo minni ég á hugleiðslu stundina okkar á morgun mánudag kl 20 Við erum komin að fimmtu ásýnd trésins sem...
1.6.2011 | 08:56
Kærleiks niðurhal- vertu með
Góðan daginn kæru vinir og lesendur. Í dag langar mig að koma á framfæri skilaboðum sem voru að berast frá Baba vini okkar í gegnum shamballa póstlistann. Hann er nýkominn frá Írlandi þar sem hann var með hópi 30 kærleiksvina en látum hann fá orðið....
31.5.2011 | 12:43
Tzadkiel- erkiengill
Í gær mættu til okkar 8 manns og fórum við í erkiengla hugleiðslu saman þar sem við kölluðum inn nokkra af erkienglunum og skynjuðum orku þeirra. Þetta var ákaflega kröftugt og mögnuð heilun sem flæddi á eftir. Hér kemur umfjöllun um Tzadkiel fengin úr...
Andleg málefni | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar