Færsluflokkur: Andleg málefni

Erkiengillinn Tzaphkiel

Næstur í röð erkienglanna er Tzaphkiel hann er tengdur þriðju ásýnd Kabbalah trésins, Binah. Ég haft áhuga á honum í langan tíma af því hann virðist vera að breytast. Það er vegna þessa að tilveran er að breytast, smá umskipti og þegar það gerist þá...

Ratziel erkiengill

Í dag held ég áfram að segja ykkur frá erkienglinum eins og þeim er lýst í bók Brian Grattan, Mahatma I og II. Þýtt úr bókinni Mahatma I og II bls 282 Gott er að kalla á Ratziel áður en þú lest þetta í gegn og skynja orku hans í þínu orkukerfi. Ratziel...

Meira um Shamballa.

Shamballa er kærleikur, lyklar að kærleiksorku sem við getum notað til að auka kærleikann í okkur, til að efla sjálf okkar og taka stórt skref í átt til þess að skapa okkur betra líf. Sem auka bónus geturm við aðstoðað okkur og aðra við að heila sig ef...

Integrative nálgun eða heildræn nálgun

Síðustu tvo daga hef ég setið alþóða ráðstefnu IMMA eða International MetaMedicine Association sem fram fer í Tallin í Eistlandi. Þar sem ég kaus að vera heima og taka þátt í gegnum tölvuna mína þá hef ég líka notið veðurblíðunnar og sumarkomunnar hér...

Veistu að þú átt vin í raun.

Hver ætti það svo sem að vera.? Ég á enga svo leiðis vini hugsar þú kannski en er það svo? Ertu einmana eða þarftu að létta á hjarta þínu við einhvern sem þú veist að blaðrar ekki öllu í næsta mann við fyrsta tækifæri. Finnst þér heimurinn vera á móti...

Wesak hátiðin og hugleiðslan 16.maí 2011

Ég ætla að deils með ykkur Wesak hugleiðslu úr bók Alice Bailey og Josuha David Stone en þessa hugleiðslu mun ég nota í næstu viku á Wesak hátíðinni. Þið getið því undirbúið ykkur fyrir það sem kemur þá og fengið enn meira út úr stundinni. Wesak samkoma...

Námskeið um helgina

Nú er allt á fullu í undirbúningi fyrir námskeið helgarinnar. Áruhreinsanir fyrir þá sem hafa skráð sig og andlegur undirbúningur okkar tveggja sem sjáum um kennsluna. Það er reynsla okkar að leið og nemandi skráir sig á námskeið fari vinna á innri...

Frásögn af ferð okkar til Ísrael-borgin Petra

Sunnudagur 18. nóvember 2001 Nú er ferðin okkar í Ísreal hálfnuð og enn frá mörgu að segja. Dagurinn sem ég hef beðið eftir er loksins runninn upp. Við erum að fara til Petru í Jórdaníu. Ég hef mjög sterka tengingu við þessa gömlu borg þar sem ég ber...

Má bjóða þér að verða hluti af alheims fjölskyldu kærleika og ljóss?

Má bjóða þér að verða hluti af alheims fjölskyldu kærleika og ljóss? Þessi fjölskylda ljóssins vinnur að sjálfseflingu gegnum kærleika og heilun móður jarðar og barna hennar. Shamballa er kærleikur, lyklar að kærleiksorku sem við getum notað til að auka...

FRIÐARBÆN FRANS FRÁ ASSISÍ

Drottinn, ger þú mig að farvegi friðar þíns, svo að ég færi kærleika þangað sem hatur er, fyrirgefningu þangað sem móðgun er, einingu þangað sem sundrung er, trú þangað sem efi er, von þangað sem örvænting er, gleði þangað sem harmur er, ljós þangað sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 12438

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband