Færsluflokkur: Andleg málefni
28.4.2011 | 13:45
Viltu slá í takt með 144 þúsundum kærleiksvera.
Viltu vera í hópi 144 þúsunda sem taka þátt í kærleiksbylgju og sameiningu hjarta fyrir og á jörðinnni? Hinn 26.apríl setti Baba af stað kærleiksbylgju. Hún snýst ekki um að taka á móti kærleika heldur að lifa í kærleikanum. Vera fyrirmyndin, standa í...
27.4.2011 | 15:11
Hreinsun og forritun kristalla
Hreinsun og forritun kristalla Kristallar eru þeirrar náttúru að taka við og halda inni öllum þeim upplýsingum sem þeir komast í snertingu við hvort sem þær eru jákvæðar eða neikvæðar. Til að hreinsa þá er ekki nóg að setja þá undir vatn eða út í sól...
Andleg málefni | Breytt 2.5.2011 kl. 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2011 | 10:08
Hathors og umbreytingar vitundarinnar
Góðan daginn og gleðilegt sumar á þessum snjóhvíta degi annars dags páska. Er ég opnaði tölvuna mína í morgun hoppuðu út skilaboð frá Hathors sem hinn ágæti tónheilari og miðill Tom Kenyon vinnur með. Skilaboð þeirra hittu beint í mark og bjóða upp á...
20.4.2011 | 06:55
Líkaminn er almynd og við lifum í almyndar heimi
Eðlisfræðingar hafa uppgötvað að við lifum í almyndar heimi. Líkaminn er líkamleg myndgerð af almyndar mynstri samkvæmt DNA erfðaefni okkar. Það er kóðað fyrir atgerfi okkar en einnig viðhorfum, skoðunum og tilfinningum. Efnislíkami og lífsreynsla...
18.4.2011 | 15:35
Viskuorð
Það er ekkert sem Guð innra með þér getur ekki afrekað.
Andleg málefni | Breytt 29.4.2011 kl. 13:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.4.2011 | 23:38
Hin eina sanna shamballa mdh heilun-Baba og Germain
Eftirfarandi er miðlun frá Baba og Germain um Shamballa og er að finna í bókinni Shamballa multi dimensional healing eftir Phyllis M. Brooks. Megi kærleikur almættisins lýsa ykkur alla daga. Góðan daginn gott fólk, hér koma skilaboð frá Sjálfsvitund Baba...
15.4.2011 | 07:37
Þér veitist innsýn
Sveinn Ólafsson var mikilhæfur þýðandi og var ég svo lánsöm að fá örlítið að kynnast honum er ég vann hjá Guðmundi S Jónssyni lækni. Þeir voru góðir vinir og kom Sveinn oft í kaffi og spjall. Sveinn þýddi meðal annars bókina Þér veitist innsýn sem er...
14.4.2011 | 16:48
Friðar hugleiðsla
Eftirfarandi hugleiðsla er úr Mahatma bókinni bls 466 1. sjáðu fyrir þér leiser líkan geisla af fjólubláu ljósi með gylltu ívafi flæða í gegnum pranarás þína frá Uppsprettunni til miðju jarðar. Leyfðu ljósinu að víkka út og fylla alla pranarásin og...
6.4.2011 | 07:24
Vitnisburður
Vitnisburður shamballa nemanda Kæru lesendur Mig langar til að deila með ykkur reynslu sem að mínu mati er mjög merkileg. Ég er kona sem á nokkrum árum tók reiki heilun og varð reikimeistari sem gerir mig að kennara eða lærimeistara í reiki heilun. Ég...
Andleg málefni | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2011 | 11:05
Kærleiksniðurhal Baba
Nú hefur Hari Baba hafið niðurhal í hjörtu 144000 manna, viltu vera með? Endilega áframsendið þetta til þeirra sem þið þekkið og eru tilbúnir að halda fram á við í kærleika. Því læt ég þetta fylgja bæði á íslensku og ensku. Þú gætir spurt afhverju ég sé...
Andleg málefni | Breytt 6.4.2011 kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar