Færsluflokkur: Hugleiðslur

Shamballa hugleiðsla í kvöld

kæru vinir nú er loks komið að næstu hugleiðslu stund hjá okkur. Við erum endurnærð eftir ömmu og afa leyfið og hlökkum til að tengja við kærleiksorkuna með ykkur enn á ný. í gær fór ég í smá fjalla rölt og naut morgunsólar í Esjunni. Í miðjum hlíðum...

Hugleiðsla frá Baba á ensku

MEDITATION FOR ALL SHAMBALLANS Channeled by John Armitage on 21st August 2011 Transcribed by Kathleen Daykin So close your eyes and take some deep breaths and open your hearts…… I am that I am; the Mahatma in Love….. So first of all I...

Göngu hugleiðsla

Hugleiðslur geta verið af ýmsum toga. Sumar eru leiddar, aðrar eru framkvæmdar í þögn, enn aðrar eru fólgnar í hlustun á tónlist og svo má ekki gleyma þeim sem fara fram út í guðsgrænni náttúrunni. Ég var að koma úr einni slíkri nú í vikunni. Um var að...

Drottinn kærleikans.

Drottinn kærleikans. “Þú heyrir Honum til þeim Eina mikla eins og kærleikur heyrir kærleika til-sem er sjálfur Hann. Hann verður þú að líta í öllum, allir eru Hann- Hann er allir. Hann er frelsari þinn og bróðir sem á hverju augnabliki gefur líf...

Vertu ekki þræll tilfinningalíkamans.

Eftirfarandi er þýðing á staðfestingum úr Mahatma bókinni. bls 417 Gott er að nota þessar staðfestingar daglega og fara með þær amk þrisvar í röð hverja og eina eða í margfeldi af þremur. Vertu þinn eigin skapari þegar þú ferð með eftirfarandi...

Wesak hátiðin og hugleiðslan 16.maí 2011

Ég ætla að deils með ykkur Wesak hugleiðslu úr bók Alice Bailey og Josuha David Stone en þessa hugleiðslu mun ég nota í næstu viku á Wesak hátíðinni. Þið getið því undirbúið ykkur fyrir það sem kemur þá og fengið enn meira út úr stundinni. Wesak samkoma...

Hugleiðing um Wesak og hugleiðslu gærdagsins.

Góðan daginn. í gær var fjórða shamballa mánudagskvöldið í röð og var góð mæting. Þó ótrúlegt sé þá voru karlmenn í miklum meirihluta og er það vel. Þeir eru allir frábærir einstaklingar og ekki síðri miðlar fyrir kærleiksorku. Saman fórum við í...

Friðar hugleiðsla

Eftirfarandi hugleiðsla er úr Mahatma bókinni bls 466 1. sjáðu fyrir þér leiser líkan geisla af fjólubláu ljósi með gylltu ívafi flæða í gegnum pranarás þína frá Uppsprettunni til miðju jarðar. Leyfðu ljósinu að víkka út og fylla alla pranarásin og...

Baba kristalhugleiðsla 3.hluti

Lokahluti hugleiðslunnar með Baba

Baba kristal hugleiðsla 2.hluti

Hér kemur annar hluti hugleiðslunnar með Baba.

Næsta síða »

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband