Tzadkiel- erkiengill

Í gær mættu til okkar 8 manns og fórum við í erkiengla hugleiðslu saman þar sem við kölluðum inn nokkra af erkienglunum og skynjuðum orku þeirra. Þetta var ákaflega kröftugt og mögnuð heilun sem flæddi á eftir. Hér kemur umfjöllun um Tzadkiel fengin úr bókinni Mahatma i og ii 

 

Fjórða ásýnd trésins er kölluð Chesed.

tzadkiel3io

 

Erkiengillinn sem tengdur er þeim hluta kallast hinu fallega nafni Tzadkiel.

Hann er grunnurinn ekki í þeim skilningi að þú gangir á honum heldur þeim skilningi að þú treystir á – af erkienglunum. Ef þú ætlar að byggja alheim þá þarftu að hafa áætlun og þú verður að vera verkleg er ekki svo? Það er það sem hann er. Hann er þó ekki á þessari stundu að teikna og skrifa upp efnislegan tæknistaðal heldur er hann að færa áætlunina í gegnum orsakabundna sviðið hið hærra hugarsvið þar sem hægt er að nálgast hana til hagnýtingar.

Tzadkiel er einnig mjög sýnileg opinberun kærleiksásýndar Skaparans. Ég hef vissulega unnið mikið með honum og hann er einn þeirra sem kennir mikið. Hann er mjög hjálplegur í þróun vitundarinnar. Þegar þú tekur námskeið sem nefnist “ Sköpun Alheims” þá mun hann hjálpa þér.

Þýtt úr Mahatma bókinni bls 283


Erkiengillinn Tzaphkiel

Næstur í röð erkienglanna er Tzaphkiel hann er tengdur þriðju ásýnd Kabbalah trésins, Binah.

 

sephira_binah

Ég haft áhuga á honum í langan tíma af því hann virðist vera að breytast. Það er vegna þessa að tilveran er að breytast, smá umskipti og þegar það gerist þá breytist hann. Það færir hann nær Metatron.

Þessi þriðja ásýnd trésins á hinum andlega hluta trésins er að breyta brennipunkti.

Þessi erkiengill er að breyta stefnu til að einbeita sér sem aldrei fyrr að breytingum á öðrum sviðum, (huglægu, tilfinningalegu og efnislegu). Hann er að setja fókusinn á breytingar fyrir Ný öld.

Hann kemur með það sem þarf , þetta sértæka til að hefja ásetning Skaparans. Það er mikil gleði og kærleikur í honum.

Þýtt úr Mahatma bókinni bls 282-283

Lokið augunum og skynjið orku Tzaphkiels umvefja ykkur.

 

TZAPHKIEL (CONTEMPLATION OF GOD)Af vefsíðunni http://www.wisdomsdoor.com/tol/binah.shtml Þar err einnig fjallað um Tzaphkiel í sambandi við kaballah tréð.

archangel_tzaphkiel

 

Hann er prins andlegra átaka gegn hinu illa sem slíkur er hann óárennilegur bandamaður gegn þeim sem vilja gera þér eitthvað illt. Hann getur virkað ógnvekjandi í augum þeirra sem eru ekki tilbúnir fyrir hann en það er einungis vegna þess sem hann stendur fyrir. Hið tilfinningaríka ferðalag sem krefst ekki minna en fullkomnunar frá öllum sem leita þess. Sem slíkt þá munu þeir sem ekki sækjast eftir slíkri reynslu hverfa úr lífi þínu þar sem orka Tzaphkiels mun vekja þeim ótta sem eru ekki tilbúnir. Það er sagt að aðeins þeir veiklyndu snúi við og flýi. Þessi klisja getur verið sönn þegar þú gengur með Tzaphkiel. Samt getur þú með hjálp Tzaphkiels skilið betur þá hluti sem þú stendur frammi fyrir og komist á áhrifaríkari hátt og á andlegri hátt í gegnum þá. Erkiengillinn Tzaphkiel er einnig verndari Akasja ritanna sem þú munt sjá að geta verið opinberuð fyrir þér tímanlega og með auknum skilningi.


Ratziel erkiengill

Í dag held ég áfram að segja ykkur frá erkienglinum eins og þeim er lýst í bók Brian Grattan, Mahatma I og II. Þýtt úr bókinni Mahatma I og II bls 282 Gott er að kalla á Ratziel áður en þú lest þetta í gegn og skynja orku hans í þínu orkukerfi. Ratziel...

Erkienglarnir-Metatron

Erkienglarnir þýtt úr bókinni Mahatma I og II bls 281 Metatron Metatron er beinn fulltrúi Skaparans sem kynnir einstaklinga fyrir guðdómi þeirra og leyfir guðdómnum að birtast í gegnum hann. Hann færir guðdóminn gegnum mörg stig Sköpunarinnar og leyfir...

Vertu ekki þræll tilfinningalíkamans.

Eftirfarandi er þýðing á staðfestingum úr Mahatma bókinni. bls 417 Gott er að nota þessar staðfestingar daglega og fara með þær amk þrisvar í röð hverja og eina eða í margfeldi af þremur. Vertu þinn eigin skapari þegar þú ferð með eftirfarandi...

8 nýir shamballa mdh 13D meistarar.

Jæja nú erum við komin úr velheppnaðri ferð á norðurlandið þar sem við kenndum 8 frábærum konum og bjóðum við þær velkomnar í vaxandi hóp Shamballa meistara í heiminum. Námskeiðið stóð í 5 daga, samtals 32 stundir. Tíðnin jókst dag frá degi og í morgun...

Dagurinn í dag er dagurinn minn

Er ekki lífið dásamlegt? Hvern dagur er ný byrjun og færir mér ný tækifæri og möguleika á að vera ég í víðustu merkingu orðsins. Ég er þakklát fyrir hvern dag er ég vakna og tek fagnandi móti því sem hann ber í skauti sér. Jafnvel þó nokkurrar þreytu sé...

Meira um Shamballa.

Shamballa er kærleikur, lyklar að kærleiksorku sem við getum notað til að auka kærleikann í okkur, til að efla sjálf okkar og taka stórt skref í átt til þess að skapa okkur betra líf. Sem auka bónus geturm við aðstoðað okkur og aðra við að heila sig ef...

Integrative nálgun eða heildræn nálgun

Síðustu tvo daga hef ég setið alþóða ráðstefnu IMMA eða International MetaMedicine Association sem fram fer í Tallin í Eistlandi. Þar sem ég kaus að vera heima og taka þátt í gegnum tölvuna mína þá hef ég líka notið veðurblíðunnar og sumarkomunnar hér...

Veistu að þú átt vin í raun.

Hver ætti það svo sem að vera.? Ég á enga svo leiðis vini hugsar þú kannski en er það svo? Ertu einmana eða þarftu að létta á hjarta þínu við einhvern sem þú veist að blaðrar ekki öllu í næsta mann við fyrsta tækifæri. Finnst þér heimurinn vera á móti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband