31.5.2011 | 12:43
Tzadkiel- erkiengill
Í gær mættu til okkar 8 manns og fórum við í erkiengla hugleiðslu saman þar sem við kölluðum inn nokkra af erkienglunum og skynjuðum orku þeirra. Þetta var ákaflega kröftugt og mögnuð heilun sem flæddi á eftir. Hér kemur umfjöllun um Tzadkiel fengin úr bókinni Mahatma i og ii
Fjórða ásýnd trésins er kölluð Chesed.
Erkiengillinn sem tengdur er þeim hluta kallast hinu fallega nafni Tzadkiel.
Hann er grunnurinn ekki í þeim skilningi að þú gangir á honum heldur þeim skilningi að þú treystir á af erkienglunum. Ef þú ætlar að byggja alheim þá þarftu að hafa áætlun og þú verður að vera verkleg er ekki svo? Það er það sem hann er. Hann er þó ekki á þessari stundu að teikna og skrifa upp efnislegan tæknistaðal heldur er hann að færa áætlunina í gegnum orsakabundna sviðið hið hærra hugarsvið þar sem hægt er að nálgast hana til hagnýtingar.
Tzadkiel er einnig mjög sýnileg opinberun kærleiksásýndar Skaparans. Ég hef vissulega unnið mikið með honum og hann er einn þeirra sem kennir mikið. Hann er mjög hjálplegur í þróun vitundarinnar. Þegar þú tekur námskeið sem nefnist Sköpun Alheims þá mun hann hjálpa þér.
Þýtt úr Mahatma bókinni bls 283
Mahatma | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2011 | 11:11
Erkiengillinn Tzaphkiel
Næstur í röð erkienglanna er Tzaphkiel hann er tengdur þriðju ásýnd Kabbalah trésins, Binah.
Ég haft áhuga á honum í langan tíma af því hann virðist vera að breytast. Það er vegna þessa að tilveran er að breytast, smá umskipti og þegar það gerist þá breytist hann. Það færir hann nær Metatron.
Þessi þriðja ásýnd trésins á hinum andlega hluta trésins er að breyta brennipunkti.
Þessi erkiengill er að breyta stefnu til að einbeita sér sem aldrei fyrr að breytingum á öðrum sviðum, (huglægu, tilfinningalegu og efnislegu). Hann er að setja fókusinn á breytingar fyrir Ný öld.
Hann kemur með það sem þarf , þetta sértæka til að hefja ásetning Skaparans. Það er mikil gleði og kærleikur í honum.
Þýtt úr Mahatma bókinni bls 282-283
Lokið augunum og skynjið orku Tzaphkiels umvefja ykkur.
TZAPHKIEL (CONTEMPLATION OF GOD)Af vefsíðunni http://www.wisdomsdoor.com/tol/binah.shtml Þar err einnig fjallað um Tzaphkiel í sambandi við kaballah tréð.
Hann er prins andlegra átaka gegn hinu illa sem slíkur er hann óárennilegur bandamaður gegn þeim sem vilja gera þér eitthvað illt. Hann getur virkað ógnvekjandi í augum þeirra sem eru ekki tilbúnir fyrir hann en það er einungis vegna þess sem hann stendur fyrir. Hið tilfinningaríka ferðalag sem krefst ekki minna en fullkomnunar frá öllum sem leita þess. Sem slíkt þá munu þeir sem ekki sækjast eftir slíkri reynslu hverfa úr lífi þínu þar sem orka Tzaphkiels mun vekja þeim ótta sem eru ekki tilbúnir. Það er sagt að aðeins þeir veiklyndu snúi við og flýi. Þessi klisja getur verið sönn þegar þú gengur með Tzaphkiel. Samt getur þú með hjálp Tzaphkiels skilið betur þá hluti sem þú stendur frammi fyrir og komist á áhrifaríkari hátt og á andlegri hátt í gegnum þá. Erkiengillinn Tzaphkiel er einnig verndari Akasja ritanna sem þú munt sjá að geta verið opinberuð fyrir þér tímanlega og með auknum skilningi.
Mahatma | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2011 | 11:08
Ratziel erkiengill
Mahatma | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2011 | 10:29
Erkienglarnir-Metatron
Mahatma | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 18:12
Vertu ekki þræll tilfinningalíkamans.
Mahatma | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2011 | 22:16
8 nýir shamballa mdh 13D meistarar.
17.5.2011 | 07:49
Dagurinn í dag er dagurinn minn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2011 | 08:13
Meira um Shamballa.
13.5.2011 | 23:03
Integrative nálgun eða heildræn nálgun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2011 | 09:27
Veistu að þú átt vin í raun.
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar