Færsluflokkur: Bækur

Þér veitist innsýn

Sveinn Ólafsson var mikilhæfur þýðandi og var ég svo lánsöm að fá örlítið að kynnast honum er ég vann hjá Guðmundi S Jónssyni lækni. Þeir voru góðir vinir og kom Sveinn oft í kaffi og spjall. Sveinn þýddi meðal annars bókina Þér veitist innsýn sem er...

Kjarni Shamballa

Góðan daginn kæru shamballa vinir. Mig langar til að deila aðeins meiru úr bók Phyllis með ykkur. Eftirfarandi pistill er frá Joanne Healy í Bandaríkjunum. Hún segir: Ég skil þá erfiðleika sem fólk hefur með að skilja kjarna Shamballa og hvað hann þýðir...

Sögur frá shamballa fjölskyldunni

Fyrir tveimur árum síðan kom út bókin Shamballa multidimensional healing, opening to a life of freedom and love. Það var góð vinkona okkar Phyllis Brooks sem tók efnið saman en hún inniheldur sögur af Baba, miðlanir og reynslusögur fólks sem hefur lært...

Sambönd og heftandi skoðanir

Höldum áfram umræðunni frá því í gær, þar sem Vywamus talar um það að við sköpum okkar raunveruleika. Hann segir á bls 6 í Mahatma bókinni. "Ef þú ert í sambandi sem virðist vera mjög erfitt líttu þá djúpt innra með þér. Ertu að bregðast við því...

Þú skapar þinn raunveruleika!

"Þegar þú fæðist inn í jarðneskan líkama, þá fæðistu inn í speglandi ferli og raunveruleika.Þá meina ég að allir í lífi þínu eru speglar fyrir þig og þú fyrir þá. Í samböndum þá speglar sá sem þú ert tengdur annað hvort einhverju sem þú hefur enn ekki...

Vertu þinn skapari núna!

Góðan daginn kæru kærleiksvinir. Í dag langar mig að deila með ykkur staðfestingum sem fengnar eru úr bókinni Mahatma 1 og 2 eftir Brian Grattan. Þær er að finna á bls 417. Mikilvægt er að átta sig á orðalagi sem hér er notað. Þegar talað er um Sjálf...

Um bloggið

Shamballa MDH

Höfundur

Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Lilja Petra Ásgeirsdóttir
Ég er Shamballa MDH meistari og hef kennt shamballa kærleiks og sjálfseflingar námskeið á Íslandi, Evrópu og Afríku frá 1998 ásamt manni mínum, Erlendi Magnússyni. Ég er einnig heildrænn heilsuráðgjafi og höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • hari das baba white
  • n719607009 1110518 633
  • basicteachers cameroon
  • baba5
  • baba7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband