Færsluflokkur: Bækur
15.4.2011 | 07:37
Þér veitist innsýn
Sveinn Ólafsson var mikilhæfur þýðandi og var ég svo lánsöm að fá örlítið að kynnast honum er ég vann hjá Guðmundi S Jónssyni lækni. Þeir voru góðir vinir og kom Sveinn oft í kaffi og spjall. Sveinn þýddi meðal annars bókina Þér veitist innsýn sem er...
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.3.2011 | 10:59
Kjarni Shamballa
Góðan daginn kæru shamballa vinir. Mig langar til að deila aðeins meiru úr bók Phyllis með ykkur. Eftirfarandi pistill er frá Joanne Healy í Bandaríkjunum. Hún segir: Ég skil þá erfiðleika sem fólk hefur með að skilja kjarna Shamballa og hvað hann þýðir...
Bækur | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2011 | 14:00
Sögur frá shamballa fjölskyldunni
Fyrir tveimur árum síðan kom út bókin Shamballa multidimensional healing, opening to a life of freedom and love. Það var góð vinkona okkar Phyllis Brooks sem tók efnið saman en hún inniheldur sögur af Baba, miðlanir og reynslusögur fólks sem hefur lært...
Bækur | Breytt 6.4.2011 kl. 10:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2011 | 10:41
Sambönd og heftandi skoðanir
Höldum áfram umræðunni frá því í gær, þar sem Vywamus talar um það að við sköpum okkar raunveruleika. Hann segir á bls 6 í Mahatma bókinni. "Ef þú ert í sambandi sem virðist vera mjög erfitt líttu þá djúpt innra með þér. Ertu að bregðast við því...
Bækur | Breytt 6.4.2011 kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2011 | 08:01
Þú skapar þinn raunveruleika!
"Þegar þú fæðist inn í jarðneskan líkama, þá fæðistu inn í speglandi ferli og raunveruleika.Þá meina ég að allir í lífi þínu eru speglar fyrir þig og þú fyrir þá. Í samböndum þá speglar sá sem þú ert tengdur annað hvort einhverju sem þú hefur enn ekki...
Bækur | Breytt 6.4.2011 kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2011 | 11:17
Vertu þinn skapari núna!
Góðan daginn kæru kærleiksvinir. Í dag langar mig að deila með ykkur staðfestingum sem fengnar eru úr bókinni Mahatma 1 og 2 eftir Brian Grattan. Þær er að finna á bls 417. Mikilvægt er að átta sig á orðalagi sem hér er notað. Þegar talað er um Sjálf...
Bækur | Breytt 6.4.2011 kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Shamballa MDH
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar